Bæjarhellan 2016

Fundargerðir Bæjarráðs er hægt að sjá hér að neðan.

Fundur hjá bæjarráði 11. Mars

Mættir:Gabríel, Kormákur, Rebekka, Ísabella, María, Eydís, Magda
Kormákur heldur áframm með heimasíðu Bæjarhellunnar
Eydís hjálpar Kormáki að gera ræðu fyrir Bæjarhellunna og setja áríðandi tilkynningar á heimasíðuna
Einnig var klárað að klippa peninga og flokkuð laun á vinnustöðvar

Fundarritari var Gabríel Snær.

Fundur hjá bæjarráði 4. Mars

Mættir: Gabríel, Kormákur, Ísabella, Rebekka, María, Eydís
Hver og einn bæjarráðsfulltrúi skrifar umsagnir um sjálfan sig sem verða birtar á heimasíðu Bæjarhellunnar.
Einnig voru prentaðir út peningar fyrir bankann og haldið áfram að vinna við að klippa út peninga.

Fundarritari var Gabríel Snær.

Fundur hjá bæjarráði 26. Febrúar

Mættir: Gabríel, Kormákur, María, Rebekka, Ísabella og Eydís
Skipt er í peninga fyrir laun Bæjarhellunnar í dag (laun talin fyrir hvern nemanda í öllum bekkjum skólanns)
Auglýsingabæklingur vinnustöðva sett inná heimasíðu Bæjarhellunnar

Fundarritari var Gabríel Snær.

Fundur hjá bæjarráði 19. Febrúar

Mættir: Gabríel, Kormákur, Rebekka, María, ísabella, Eydís og Magda.
Kormákur búinn að búa til forsíðu heimasíðu bæjarhellunnar.
Haldið áfram að klippa peninga.
Prentað peninga áfram.
Unnið að frétt vegna viðtal við Ágúst bæjarstjóra.
Og unnum að meira að heimssíðunni.

Fundarritari var Gabríel Snær.

Fundur hjá bæjarráði 12. Febrúar

Mættir:Gabríel, Kormákur: María, Ísabella, Rebekka, Eydís og Magda
Haldið áfram að hanna penginga og sett hópmyndina aftan peningana
Búið að ákveða laun fyrir starfsmenn 3000kr en bæjarráði 4500
Búið að reikna hvað þarf mikið af peningum að prenta

500 hundraðkalla
375 tvohundruðkalla
250 fimmhundruðkalla
125 þúsundkalla

Fundarritari var Gabríel Snær.

Fundur hjá bæjarráði 5. Febrúar

Mættir:María, ísabella, Gabríel, Kormákur og Rebekka
Við erum að hanna peninga.
Kennararnir eru ekki mættir og mega fara að standa sig betur og mæta!!!

Fundarritari var Gabríel Snær.

Fundur hjá bæjarráði 22. Janúar

Mættir:Kormákur, María, Ísabella, Gabríel, Eydís, Magda, Særún og Rebekka.
Teknar voru sjálfsmyndir og hópmyndir
Haldið áfram að hanna peninga í dag

Fundarritari var Gabríel Snær.

Fundur hjá bæjarráði 15. Janúar

Mættir:Kormákur, María, Ísabella, Gabríel, Eydís, Magda og Rebekka.
Byrjað var að hanna peninga í dag
Hugmynd kom að hafa sjálfsmynd framan á peningnum og hóp mynd af bæjarráðinu aftan á. Fyrir neðan hverja mynd kemur hlutverk hvers og eins í Bæjarráði.

• 2000 – Kormákur - blár
• 1000 - Rebekka – vínrauður/rauður
• 500 – María – bleikur
• 200 – Ísabella – grænn
• 100 – Gabríel – fjólublár
• Bankapeningar – hvítir

Næsti fundur fyrirhugaður föstudaginn 22 .jan 11:25

Fundarritari var Gabríel Snær.

Fundur hjá bæjarráði 13. Janúar

Mættir á fund Kormákur,Rebekka,María,Ísabella, Gabríel,Særún,Magda og Eydís
Peningahönnuðir:María,Kormákur og Ísabella(Magda)
Ritari: Gabríel Snær(Særún)
Upplysingasfulltrúi:Rebekka(Eydís)
Einróma ákvörðun bæjarráðs um að Kormákur verði bæjarstjóri
Hugmyndir að hlutverki bæjarstjórans

1. Sýnilegur
2. Vel til fara(Jakkaföt)
3. Setningaræða
4. Segja frá gestabók
5. Taka myndir
6. Kynna sér hvað aðrir bæjarstjórar gera
7. Koma sér á framfæri.
8. Koma Bæjarhellunni á framfæri
9. Fá samfélagið til að taka þátt.

Hugmynd kom frá Rebekku um að hafa þema á Bæjarhellunni t.d. Disney ekki hægt núna þar sem er ekki nógur tími til undirbúnings.
Ákveðið að hittast nk.föstudag kl 11:25

Fundarritari Gabríel Snær.
.